Skráning í kvöldskóla hafin

Innritun á haustönn 2016 er byrjuð. Innritun í Kvöldskóla FB er hafin á heimasíðu Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Áfangaheiti eru breytt frá síðasta skólaári. Nú notum við nýju áfangaheitin úr námskrá framhaldsskólanna þar sem við á, fyrir aftan nýju heitin eru gömlu heitin. Dæmi DANS1AL05/DAN103. Sumir áfangar bera ennþá gömlu heitin á þessari önn en munu [...]

2016-06-30T17:15:26+00:0030. júní 2016|Categories: Kvöldskóli, Námið|

Skólaslit og æfing

Skólaslitin verða miðvikudaginn 25. maí kl. 14 í Silfurbergi í Hörpu Æfing þann 24. maí kl. 18:00 í Hörpu í Silfurbergi Allir mæta á æfingu fyrir útskrift í Hörpu. Farið verður yfir skipulagið varðandi uppröðun og hvernig afhendingu skírteina er háttað. Mikilvægt að allt gangi snurðulaust á útskriftardaginn. Ljósmyndarinn Jóhannes Long mætir líka og fer [...]

2016-05-23T13:22:53+00:0023. maí 2016|Categories: Kvöldskóli, Námið|

Innan opin

Innan hefur nú verið opnuð hjá flestum nemendum skólans. Einhverjir nemendur skulda enn gjöld, aðrir eiga eftir að skila bókum á bókasafnið og ekki náðu allir landi í mætingu eða einingafjölda. Aðgangur þessara nemenda að Innunni er ekki opinn og verða þeir að mæta á skrifstofu skólans eða til umsjónarkennara mánudaginn 23. maí milli kl. [...]

2016-05-20T15:25:06+00:0020. maí 2016|Categories: Kvöldskóli, Námið|
Go to Top