Þú ert hér:||Húsasmiðabraut
Húsasmiðabraut 2017-05-10T08:44:06+00:00

Húsasmiðabraut

Nám á húsasmiðabraut er 230 eininga löggilt iðnnám sem lýkur með burtfararprófi á 3. þrepi. Námið skiptist annars vegar í bóklegt og verklegt nám í skóla og hins vegar í vinnustaðanám og starfsþjálfun út í atvinnulífinu. Starfsnám á vinnustað er 18 mánuðir. Að loknu námi og starfsþjálfun útskrifast nemandi með prófskírteini sem vottar að hann hafi lokið námi með fullnægjandi árangri. Að fengnu prófskírteini sem vottar útskrift af viðkomandi námsbraut og vottorði um að vinnustaðanámi sé lokið getur nemandi sótt um að taka sveinspróf sem leiðir til útgáfu sveinsbréfs.

Inntökuskilyrði

Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða ígildi þess. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum. Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði í skólanámskrá skólans.

Einingafjöldi: 230

Nánari lýsing brautar

Yfirlit brautar (pdf)

SÆKJA UM SKÓLAVIST

KJARNI BRAUTAR

KJARNI            
Fj. ein.22840977120
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3Þrep 4
Áætlanir og gæðastjórnunÁÆST3SA050050
ByggingatækniBYGG2ST050500
DanskaDANS2AA050500
EfnisfræðiEFRÆ1EF055000
EnskaENSK2AF050500
Framkvæmdir og vinnuverndFRVV1FB055000
Gluggar og útihurðirGLÚT2HH080800
GrunnteikningGRTE1FF052FÚ055500
HúsasmíðiHÚSA3HU093ÞÚ0900180
Húsaviðgerðir og breytingarHÚSV3HU050050
InniklæðningarINNK3HH050050
InnréttingarINRE2HH080800
ÍslenskaÍSLE2II050500
ÍþróttirIÞRÓ1AÍ021GH024000
LokaverkefniLOKA3HU080080
SkyndihjálpSKYN2EÁ010100
StarfsþjálfunSTAÞ3HU204HS20002020
StærðfræðiSTÆR2RM050500
TeikningTEIK2HS052HH053HU0501050
TrésmíðiTRÉS1HV081VÁ051VT0821000
TréstigarTRST3HH050050
VinnustaðanámVINS2VA202HS2004000

BUNDIÐ ÁFANGAVAL

BUNDIÐ ÁFANGAVAL - ÍÞRÓTTIR -nemandi velur 2 einingar af 11           
Fj. ein.2200
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍþróttirÍÞRÓ1BA011BL01HA011HL021KN01200
1KÖ011ST021SV011ÚT01000
BYRJUNARÁFANGAR - Nemendur sem hafi lokið íslensku, ensku, dönsku eða stærðfræði í grunnskóla með einkunnina C eða C+ hefja nám í þessum áföngum á 1. þrepi.            
Stærðfr. fornámSTÆR1FO05500
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
DanskaDANS1AL05500
EnskaENSK1AU05500
ÍslenskaÍSLE1AA05500
StærðfræðiSTÆR1AU05500
ÍSLENSKA FYRIR ERLENDA NEMENDUR           
Fj. ein.302550
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍslenskaÍSANÍSAN1MT05ÍSAN1BE05ÍSAN1BT05ÍSAN1GE05ÍSAN1GT05
ÍSAN2GÞ052550