Þú ert hér:||Val fyrir næstu önn
Val fyrir næstu önn 2017-10-04T14:18:03+00:00

Val fyrir næstu önn

Nú eiga nemendur að velja fyrir næstu önn.

Nemendur eiga að ljúka vali sínu fyrir 15. október, að velja fyrir næstu önn, vorönn 2018.

Athugið að skoða vel leiðbeiningar fyrir valið sem bárust í tölvupósti frá Berglindi áfangastjóra.

Aðstoð við valið verður á bókasafninu í næstu viku alla daga frá 10:00-12:00 og þriðjudag og fimmtudag frá 13:00-14:00.

Hér fyrir neðan má finna leiðbeiningar og upplýsingar um valið.