Prentkvóti

Nemendur geta prentað út í tölvum (svarthvítt) á bókasafni með því að skrá sig inn í tölvurnar með FB-notendanafni og lykilorði sem þeir hafa fengið sent í tölvupósti. Nemendur eru með 50 blaða ókeypis prentkvóta á önn. Ef kvótinn klárast ekki á haustönn þá flyst afgangurinn yfir á vorönn. Afgangskvóti þurrkast aftur á móti út á sumrin. Ef kvótinn klárast skulu nemendur tala við starfsfólk á bókasafni. Starfsfólk bókasafns getur ljósritað og skannað fyrir nemendur.