Þú ert hér:|Fréttir
Fréttir2017-01-25T10:35:52+00:00

Heilsuvika

Nú er heilsuvika í fullum gangi í skólanum. Í upphafi heilsuviku var nemendum boðið upp á ávexti í Skuggaheimum. Útskriftarnemar á snyrtibraut gefa góð ráð varðandi húðumhirðu á pallinum við matsal nemenda í hádeginu alla

12. nóvember 2018|Fréttir|

Innritun á vorönn

Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á vorönn 2019 verður dagana 1.- 30. nóvember nk.

Fjar- og dreifnám og nám í kvöldskóla
Innritun í fjar- og dreifnám og í kvöldskóla fer fram

1. nóvember 2018|Fréttir|

FB verður UNESCO skóli

Við erum stolt að segja frá því að á degi Sameinuðu þjóðanna, þann 25. október 2018, afhenti Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fyrstu fjórum skólunum sem taka þátt í skólaneti UNESCO á Íslandi viðurkenningu

30. október 2018|Fréttir|