Þú ert hér:|Fréttir

Samningur um Fab Lab

Þann 23. mars undirrituðu þau Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari FB og Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands samning um áframhaldandi samstarf um rekstur Fab Lab smiðju í Breiðholti.

27. mars 2017|Fréttir|

Opið hús í dag

Í dag fimmtudaginn 23. mars verður Opið hús í FB. Nemendur 10. bekkjar og forráðamenn þeirra eru boðnir velkomnir í skólann á milli kl. 17.00 – 19.00. Kynnt verður námsframboð skólans, bæði bóknám, listnám, verknám og

23. mars 2017|Fréttir|