Þú ert hér:|Fréttir
Fréttir2017-01-25T10:35:52+00:00

Forvarnardagur

Fávitar er heiti á fyrirlestri sem haldinn var í matsal nemenda á forvarnardeginum. Sólborg Guðbrandsdóttir flutti fyrirlesturinn sem fjallaði um stafrænt og annars konar kynferðislegt ofbeldi. Það var nemendafélag skólans NFB sem stóð fyrir viðburðinum

19. september 2019|Fréttir|

Hjólaáfangi

FB og Hjólakraftur hafa gert með sér samkomulag um valáfanga sem býðst nemendum FB á haustönn 2019. Hjólað verður á ákveðnum tímum á miðvikudögum og geta nemendur fengið lánað hjól og hjálm. Það er Þorvaldur

11. september 2019|Fréttir|

Nýnemaball

Nýnemaballið verður haldið þann 5. september í Víkingsheimilinu, Traðarlandi 1. NFB nemendafélag FB heldur ballið í samvinnu við nokkra aðra framhaldsskóla. Verðið er 4.000 krónur. Húsið opnar kl. 21:00 og lokar kl. 22:00. Ballinu lýkur

3. september 2019|Fréttir|

Ný stjórn NFB

Ný stjórn NFB, nemendafélags skólans hefur tekið við störfum. Formaður er Sindri Steinn Þórisson, varaformaður er Guðbjörg Þormar og markaðsstjóri er Eydís Emma Jónsdóttir. Við óskum þeim öllum góðs gengis í störfum sínum næsta skólaár.

Formaður

29. ágúst 2019|Fréttir|

Nýnemakvöld

Nýnemakvöld FB verður í kvöld, miðvikudaginn 28. ágúst kl. 20:00 í matsal skólans í boði NFB nemendafélags skólans. Þar verður boðið upp á pizzur og nýnemar geta boðið sig fram í nefndir. Hvetjum alla nýnema

28. ágúst 2019|Fréttir|