Þú ert hér:|Fréttir
Fréttir 2017-01-25T10:35:52+00:00

Val fyrir næstu önn

Nú eiga nemendur að velja fyrir haustönn 2018. Nemendur eiga að ljúka vali sínu fyrir 4. mars. Athugið að skoða vel leiðbeiningar fyrir valið sem bárust í tölvupósti frá Berglindi Höllu Jónsdóttur áfangastjóra. Aðstoð við valið

20. febrúar 2018|Fréttir|

Hugleitt í hádegi

Frá og með deginum í dag og fram að páskum mun Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari leiða ca. 5 mínútna hugleiðslu í Sólstofunni (litlu stofunni við hliðina á Sunnusal) í hádeginu alla virka daga.
Hugleiðslan hefst kl.

15. febrúar 2018|Fréttir|

Jöfnunarstyrkur

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2018 er til 15.febrúar næstkomandi! Nemendur sækja um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum í gegnum Mitt svæði í gegnum heimasíðu LIN eða Island.is. Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu

8. febrúar 2018|Fréttir|

Góð gjöf

Allir nýnemar á rafiðnabraut FB fá gefins spjaldtölvu þegar þeir hefja nám.  Það eru SART og RSÍ sem gefa tölvurnar og er þetta fjórða önnin í röð sem þeir gefa þær.  Myndin er af hópnum, ásamt  Ásbirni Jóhannessyni framkvæmdastjóra SART og

7. febrúar 2018|Fréttir|

Innritun á starfsbraut

Rafræn innritun á starfsbrautir fyrir fatlaða stendur yfir dagana 1. til 28. febrúar.  Tímamörk almennrar innritunar gilda þó fyrir umsóknir sem berast eftir þann tíma.  Stefnt er að afgreiðslu allra umsókna á starfsbrautir fyrir lok

6. febrúar 2018|Fréttir|