Þú ert hér:|Fréttir
Fréttir 2017-01-25T10:35:52+00:00

Menntamálaráðherra í heimsókn

Nýr menntamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir valdi FB sem fyrsta skólann sem hún heimsækir eftir að hún tók við embættinu. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari tók á móti ráðherra og starfsmönnum ráðuneytisins í gær.  Ráðherra kynnti sér námframboð

8. desember 2017|Fréttir|