Þú ert hér:|Fréttir
Fréttir2017-01-25T10:35:52+00:00

Þróunarverkefni FB

Skólinn tekur þátt í nokkrum þróunarverkefnum skólaárið 2018-2020. Verkefni á vegum Erasmus+ eru samstarfsverkefnin Crossroads With The Future, Reporters Without Frontiers, ST´ART, European Voice of Sales og WATT in STEaM. Verkefni sem eru styrkt af

16. janúar 2019|Fréttir|

117 nemendur útskrifast úr FB

Í gær útskrifuðust 117 nemendur úr FB við hátíðlega athöfn í Hörpu að viðstöddu fjölmenni. Af 117 útskriftarnemendum luku átta nemendur tveimur prófum. Alls útskrifuðust  67 nemendur með stúdentspróf, 13 útskrifuðust sem sjúkraliðar, 15 af húsamiðabraut, 23 af rafvirkjabraut og 7 af

21. desember 2018|Fréttir|

Jólakort FB 2018

Góð þátttaka var í samkeppni um gerð jólakorts FB 2018. Sigurvegari í samkeppnninni er Monika Jóhanna Karlsdóttir nemandi á myndlistarbraut og hlýtur hún viðurkenningu sem afhent verður við útskrift þann 20. desember. Í dómnefnd sátu

7. desember 2018|Fréttir|