Þú ert hér:||Náms- og starfsráðgjöf
Náms- og starfsráðgjöf 2017-01-22T15:32:34+00:00

Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjafar

  • eru trúnaðarmenn nemenda og standa vörð um velferð þeirra.
  • veita upplýsingar um nám og störf.
  • veita ráðgjöf varðandi náms- og starfsval.
  • veita ráðgjöf vegna námserfiðleika.
  • fræða nemendur um árangursrík vinnubrögð í námi.
  • hjálpa nemendum að skipuleggja nám sitt.
  • veita nemendum stuðning og aðhald í námi skv. óskum.
  • hjálpa nemendum að finna lausnir á persónulegum málum sem hindra þá í námi.
  • hafa samband við kennara og stjórnendur skólans fyrir hönd nemenda ef á þarf að halda.
  • eru í samstarfi við foreldra/forráðamenn nemenda yngri en 18 ára.

Viðtalstímar náms- og starfsráðgjafa

Opnir viðtalstímar náms – og starfsráðgjafa eru aðeins fyrir nemendur skólans. Aðrir þurfa að bóka tíma.

Mánudagur 9:30 – 11:30
Þriðjudagur 10:00 – 11:30 og 13:00 – 14:00
Miðvikudagur 9:30 – 11:30
Fimmtudagur 9:30 – 11:30 og 13:00 – 14.30
Föstudagur 10:00 – 11:30

Hægt er að bóka viðtalstíma utan opinna tíma með því að senda tölvupóst á evg@fb.is , ohth@fb.is eða sep@fb.is

Fyrirspurnatímar
Við matsal nemenda þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9:30 – 9:50.

Náms- og starfsráðgjafar FB