Árangursmælikvarðar

Til að mæla hversu vel okkur tekst að uppfylla stefnumið skólans eru reglulega birtar niður­stöður eftirfarandi árangursmælikvarða:

  • Hlutfall nemenda sem bætir námsárangur sinn milli anna (fjöldi lokinna eininga) / Hlutfall skráðra eininga sem nemendur ljúka með fullnægjandi árangri / Hlutfall nemenda sem ljúka meira en 30 einingum á önn / Útskriftatölur / Fjöldi nemenda sem útskrifast ≤ 20 ára / Hlutfall nemenda sem segist líða vel í skólanum.
  • Fjöldi viðburða sem nemendur skipuleggja sjálfir / Fjöldi áfanga sem fleiri en einn kennir (t.d. þverfaglegir) / Mat nemenda á virkni í tímum / Þátttaka í heilsueflandi viðburðum / Mat starfsfólks á vinnuskilyrðum og starfsanda í könnun SFR.
  • Fjöldi viðburða sem nemendur skipuleggja sjálfir / Fjöldi áfanga sem fleiri en einn kennir (t.d. þverfaglegir) / Mat nemenda á virkni í tímum / Þátttaka í heilsueflandi viðburðum / Mat starfsfólks á vinnuskilyrðum og starfsanda í könnun SFR.
  • Ánægja forráðamanna ólögráða nemenda með þjónustu skólans / Fundir með ytri hagsmunaaðilum skólans / Samstarfsverkefni og fundir með aðilum í Breiðholti og nærumhverfi.