Félagsvísindabraut

Námi á félagsvísindabraut er ætlað að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum með áherslu á sérsvið félagsvísinda. Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla í félags- og menntavísindum, sagnfræði, sálfræði, fjölmiðlafræði og uppeldisgreinum. Námið er 200 framhaldsskólaeiningar og því lýkur með stúdentsprófi.

Inntökuskilyrði

Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða ígildi þess. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum. Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði í skólanámskrá skólans.

Einingafjöldi: 200

Nánari lýsing brautar.
Yfirlit brautar (pdf)

KJARNI BRAUTAR

KJARNI           
Fj. ein.113197420
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
DanskaDANS2AA05050
EðlisfræðiEÐLI2EU03030
EfnafræðiEFNA2GR03030
EnskaENSK2AF052RF052RS053AL050155
FélagsfræðiFÉLA2KR05050
FélagsvísindiFÉLV1SF06600
ÍslenskaÍSLE2II052KK053NN053VV0501010
ÍþróttirIÞRÓ1AS02/AD021GH02400
JarðfræðiJARÐ1GJ03300
LíffræðiLÍFF1GL03300
SagaSAGA1FM032NV032NT043ST05375
SkyndihjálpSKYN2EÁ01010
SköpunSKÖP2SL05050
StærðfræðiSTÆR2RM052FJ05/2MM052CT050150
UpplýsingatækniUPPT2UT05050

BUNDIÐ VAL

ÞRIÐJA TUNGUMÁL - nemandi velur 15 einingar í einni grein           
Fj. ein.151500
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
SpænskaSPÆN1AA051BB051CC05
ÞýskaÞÝSK1AA051BB051CC05

BUNDIÐ ÁFANGA VAL

BUNDIÐ ÁFANGAVAL - ÍÞRÓTTIR -nemandi velur 2 einingar af 11           
Fj. ein.2200
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍþróttirÍÞRÓ1BA011BL01HA011HL021KN01200
1KÖ011ST021SV011ÚT01000
BUNDIÐ ÁFANGAVAL - RAUNGREINAR nemandi velur 5 einingar af 20           
Fj. ein.5050
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
EðlisfræðiEÐLI2AO05050
EfnafræðiEFNA2AL05050
JarðfræðiJARÐ2JM05050
LíffræðiLÍFF2VU05050
BUNDIÐ VAL - nemandi velur 20 af 25 einingum           
Fj. ein.200250
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
FélagsfræðiFÉLA2KY05050
FjölmiðlafræðiFJÖL2FH05050
HeimspekiHEIMS2HU05050
SálfræðiSÁLF2IS05050
UppeldisfræðiUPPE2IÞ05050
BUNDIÐ VAL - nemandi velur tvær greinar og tvo áfanga af hvorri grein           
Fj. ein.200020
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
FélagsfræðiFÉLA3MÞ053ST050010
FjölmiðlafræðiFJÖL3MV053PN050010
SagaSAGA3ER053HM053ÍL050015
SálfræðiSÁLF3AS053FE053ÞS050015
UppeldisfræðiUPPE3MF053UR050010
LOKAVERKEFNI - nemandi velur 3 einingar           
Fj. ein.3003
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
LokaverkefniLOKA3LH033LR03003

FRJÁLST VAL

Aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni

Lýsing:  Nemendur velja 22 einingar úr áfangasafni skólans. Hafa þarf í hu