Ánægjulegt upphaf haustannar

Við upphaf haustannar bauð skólinn öllum nýnemum í ævintýraferð. Nýnemaferðin var skipulögð í sameiningu af NFB nemendafélagi FB og félagsmálafulltrúm skólans. Umsjónarkennarar nýnema tóku einni þátt. Farið var til Stokkseyrar og Hveragerðis og Draugasetrið heimsótt. Farið var í ýmsa hópeflisleiki, þrautabraut og fluglínu. Mikil stemmning var í hópnum og skemmtu nemendur og kennarar sér konunglega. [...]

2021-08-27T11:57:52+00:0027. ágúst 2021|Categories: Kvöldskóli|

Nokkrir áfangar í Kvöldskóla FB eru kenndir í lotum

Nokkrir áfangar í Kvöldskóla FB eru kenndir í lotum. Enn er hægt að skrá sig í þessa áfanga með því að senda póst á kvold@vu2016.carl.1984.is. Hér fyrir neðan eru nöfn áfangana og hvenær kennsla hefst. ENSK403/ENSK2RS05 – kennsla hefst mánudaginn 17. október kl. 18:00 ENS503 – kennsla hefst mánudaginn 17. október kl. 18:00 ÍSLE2II05/ISL203 – [...]

2016-12-14T10:59:25+00:005. október 2016|Categories: Kvöldskóli|

Sevillaáfanginn með kvöldsölu

Næstu vikur verða nemendur úr ferðaáfanga til Sevilla með opna sjoppu frá 17:30- 20:00. Þau selja samlokur, súkkulaði, kaffi og annað góðgæti. Endilega kíkið við og styrkið þau í leiðinni.

2016-09-14T20:50:53+00:0014. september 2016|Categories: Kvöldskóli|

Skrifstofa Kvöldskóla FB

Opnunartími skrifstofu kvöldskóla er sem hér segir : fimmtudaginn 22. september kl. 17:00-19:30 mánudaginn 17. október kl. 17:00-19:30 þriðjudaginn 22. nóvember kl. 17:00-19:30.  Minnum nemendur á netfangið okkar kvold@vu2016.carl.1984.is

2016-09-09T09:02:12+00:009. september 2016|Categories: Kvöldskóli|

Áfangar sem falla niður

Etirfarandi áfangar í Kvöldskóla FB falla því miður niður vegna dræmrar þátttöku á haustönn 2016. Umsjónarmaður hefur sent nemendum tölvupóst og hvetur þá til að hafa samband á kvold@vu2016.carl.1984.is. FABL2FL05 DANS1AL05 DANS2AA05 EÐL103 EFNA2GR03 FÉLV1SF06 LÍFF1GL03 NAT123 LYFJ2LS05 SÁLF2IS05 SAGA1FM03 STÆ403 RAL704 RRV103 TNTÆ1GA03 VLO103

2016-08-23T11:57:30+00:0023. ágúst 2016|Categories: Kvöldskóli|
Go to Top