Fjármál

FB er opinber framhaldsskóli og hefur sérstaka fjárveitingu í fjárlögum. Fjárveiting til skóla er ákveðin með hjálp reiknireglna sem ráðherra hefur ákveðið í reglugerð. Auk fjárveitinga á fjárlögum er skólum gert að innheimta innritunar og efnisgjöld við upphaf námsannar, svo og ýmis fleiri gjöld sem kveðið er á um í lögum. Dæmi