Áfangar

Námi á hverri námsbraut er skipað í námsáfanga, sem geta verið á 1., 2. eða 3. hæfniþrepi. Í áfangalýsingu er sagt frá inntaki áfangans, þekkingar-, leikni- og hæfniviðmiðum, svo og tilhögun námsmats.