Þú ert hér:|Persónuvernd
Persónuvernd2018-11-05T12:50:29+00:00

Vefurinn www.fb.is safnar sjálfkrafa ekki neinum persónugreinanlegum gögnum um notkun og notendur. Umferð um vefinn er mæld með Google Analytics, sem nýtir vafrakökur (cookies), en þær upplýsingar sem mælast eru ekki persónugreinanlegar. Upplýsingarnar eru einungis nýttar til að halda utan um tölfræðilegar upplýsingar.