Opin braut

Á Opinni braut til stúdentsprófs setur nemandi sjálfur saman stúdentspróf sitt eftir sínu áhugasviði og velur hvaða leið hann vill fara. Nemandi tekur skólakjarna sem telur 123 einingar og velur til viðbótar 77 einingar. Á Opinni stúdentsbraut er áhersla lögð á að nemandi velji sér áfanga eftir eigin áhugasviði. Námsbrautin er ekki hugsuð sem lykill að fyrirfram ákveðnum greinum á háskólastigi heldur setur nemandinn það sam