Opin braut

Á Opinni braut til stúdentsprófs setur nemandi sjálfur saman stúdentspróf sitt eftir sínu áhugasviði og velur hvaða leið hann vill fara. Nemandi tekur skólakjarna sem telur 123 einingar og velur til viðbótar 77 einingar. Á Opinni stúdentsbraut er áhersla lögð á að nemandi velji sér áfanga eftir eigin áhugasviði. Námsbrautin er ekki hugsuð sem lykill að fyrirfram ákveðnum greinum á háskólastigi heldur setur nemandinn það saman á þann hátt að það samræmist áformum hans um áframhaldandi nám. Mikilvægt er því að nemandinn hafi ákveðnar hugmyndir um hvernig nám og störf hann hyggur á í framhaldinu þegar hann velur sér áfanga. Bent er á að við skipulagningu náms á opinni stúdentsbraut er nauðsynlegt að nemendur hafi samráð við náms- og starfsráðgjafa eða aðra fagaðila.

Inntökuskilyrði

Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða ígildi þess. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum. Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði í skólanámskrá skólans.

Einingafjöldi: 200

Nánari lýsing brautar.
Yfirlit brautar (pdf)

KJARNI BRAUTAR

KJARNI           
Fj. ein.103196915
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
DanskaDANS2AA05050
EðlisfræðiEÐLI2EU03030
EfnafræðiEFNA2GR03030
EnskaENSK2AF052RF052RS053AL050155
FélagsvísindiFÉLV1SF06600
ÍslenskaÍSLE2II052KK053NN053VV0501010
ÍþróttirIÞRÓ1AS02/AD021GH02400
JarðfræðiJARÐ1GJ03300
LíffræðiLÍFF1GL03300
SagaSAGA1FM032NV032NT04370
SkyndihjálpSKYN2EÁ01010
SköpunSKÖP2SL05050
StærðfræðiSTÆR2RM052FJ05/2MM052CT050150
UpplýsingatækniUPPT2UT05050

BUNDIÐ VAL

ÞRIÐJA TUNGUMÁL - nemandi velur 15 einingar í einni grein           
Fj. ein.151500
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
SpænskaSPÆN1AA051BB051CC05
ÞýskaÞÝSK1AA051BB051CC05

BUNDIÐ ÁFANGAVAL

BUNDIÐ ÁFANGAVAL - ÍÞRÓTTIR -nemandi velur 2 einingar af 11           
Fj. ein.2200
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍþróttirÍÞRÓ1BA011BL01HA011HL021KN01200
1KÖ011ST021SV011ÚT01000
LOKAVERKEFNI - nemandi velur 3 einingar           
Fj. ein.3003
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
LokaverkefniLOKA3LH033LR03003

FRJÁLST VAL

Aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni

Lýsing: Nemendur velja að lágmarki 77 framhaldsskólaeiningar til viðbótar við kjarna sem er 123 einingar. Þeir áfangar sem kenndir eru hverju sinni eru í boði en nemendur á Opinni braut geta valið áfanga úr öllu áfangasafni skólans. Hafa þarf í huga við allt val að einingar á fyrsta þrepi geta verið 66 að hámarki, annars þreps einingar 100 að hámarki og það þurfa að vera að lágmarki 34 einingar á þriðja þrepi. Mikilvægt er að nemendur dýpki sig í ákveðnum greinum til að vera betur í stakk búnir að takast á við frekara nám og mæta aðgangsviðmiðum þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla.

BYRJUNARÁFANGAR - Nemendur sem hafi lokið íslensku, ensku, dönsku eða stærðfræði í grunnskóla með einkunnina C eða C+ hefja nám í þessum áföngum á 1. þrepi.            
Stærðfr. fornámSTÆR1FO05500
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
DanskaDANS1AL05500
EnskaENSK1AU05500
ÍslenskaÍSLE1AA05500
StærðfræðiSTÆR1AU05500
ÍSLENSKA FYRIR ERLENDA NEMENDUR           
Fj. ein.302550
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍslenskaÍSANÍSAN1MT05ÍSAN1BE05ÍSAN1BT05ÍSAN1GE05ÍSAN1GT05
ÍSAN2GÞ052550