Geymsluskápar

Nemendur geta leigt geymsluskápa yfir önnina gegn 4000 króna gjaldi. Við skil á lykli fá nemendur 3000 krónur endurgreiddar. Lyklarnir eru afhentir á skrifstofu skólans.