Loading...
Fjölbraut FB 2018-05-14T11:44:35+00:00

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Innritun í Sumarskóla

INNRITUN

Vefrit NFB

Fablab

Fréttir

Útskrift í Hörpu 25. maí kl. 14

8. maí 2018|0 Comments

Útskrift FB verður í Silfurbergi Hörpu föstudaginn 25. maí kl. 14:00-15:45. Nemendur eru beðnir um að vera mættir kl. 13:00 vegna myndatöku. Lokaæfing er fimmtudaginn 24. maí kl. 18:00-19:00 í Silfurbergi. Mikilvægt að allir mæti

Lokasýning myndlistarnema FB

4. maí 2018|0 Comments

Lokasýning myndlistarnema FB verður opnuð í Læknaminjasafninu á Seltjarnarnesi laugardaginn 5. maí kl. 13-16. Einnig verður opið sunnudaginn 6. maí frá kl. 13-17. Allir velkomnir og léttar veitingar í boði við opnunina.

Tískusýning 5. maí í FB

2. maí 2018|0 Comments

Tískusýning útskriftarnema fata- og textílbrautar verður laugardaginn 5. maí í Gallerí Gubb á annarri hæð nýbyggingar skólans. Húsið opnar kl. 17:30 og sýningin hefst kl. 18:00. Snyrtibraut FB sér um förðun sýningarfólks. Allir hjartanlega velkomnir.

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB