Loading...
Fjölbraut FB2018-09-19T09:39:49+00:00

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Velkomin í FB

NÝNEMAR SMELLIÐ HÉR!

Fréttir

Andlát

21. september 2018|0 Comments

Kær samstarfsmaður til 40 ára, Gísli Magnússon, lést þann 11. september síðastliðinn. Útför hans verður verður gerð frá Fossvogskirkju í dag,  föstudaginn, 21. september kl. 13. Gísli kenndi við skólann frá 1975 til 2015, bæði

Fablab

Útí heim

Nemendum í list og verknámi gefst kostur á að fara í skiptinám til útlanda styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Innritun í Kvöldskóla

Innritun hefst 1.júlí 2018

INNRITUN