Loading...
Fjölbraut FB 2017-10-18T09:10:53+00:00

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Fréttir

Haustfrí 20. og 23. október

18. október 2017|0 Comments

Senn líður að haustfríi skólans. Skrifstofa skólans lokar kl. 13:30 fimmtudaginn 19. október og opnar aftur þriðjudaginn 24. október kl. 8:00. Það var Guðlaug Gísladóttir íslenskukennari sem tók þessa fallegu haustmynd á Þingvöllum. Við vonum að

Góður árangur í stærðfræðikeppni

17. október 2017|0 Comments

Grétar Víðir Reynisson nýnemi lenti í 2. sæti af 118 keppendum á neðra stigi í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna. Forkeppnin fór fram í haust í framhaldsskólunum og keppt var á efra og neðra stigi. Í gær fengu efstu

Bleiki dagurnn

12. október 2017|0 Comments

Föstudaginn 13. október er Bleiki dagurinn!  Bleikur er baráttulitur októbermánaðar. Þennan dag hvetjum við alla bæði nemendur og starfsfólk til að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi. Njótum dagsins saman og vekjum

Allar fréttir

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB