Loading...
Fjölbraut FB2018-11-15T09:54:09+00:00

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Velkomin í FB

NÝNEMAR SMELLIÐ HÉR!

Fréttir

Heilsuvika

12. nóvember 2018|0 Comments

Nú er heilsuvika í fullum gangi í skólanum. Í upphafi heilsuviku var nemendum boðið upp á ávexti í Skuggaheimum. Útskriftarnemar á snyrtibraut gefa góð ráð varðandi húðumhirðu á pallinum við matsal nemenda í hádeginu alla

Fablab

Útí heim

Nemendum í list og verknámi gefst kostur á að fara í skiptinám til útlanda styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Innritun í Kvöldskóla

Innritun hefst 1.desember 2018

INNRITUN