Loading...
Fjölbraut FB 2017-04-26T06:45:03+00:00

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Próftafla vorannar 2017

Skoða próftöflu

Fréttir

Útskrift og skólaslit í Silfurbergi í dag

24. maí 2017|0 Comments

Útskrift og skólaslit FB verða í dag í Silfurbergi Hörpu kl. 14:00. Samtals verða 143 skrírteini afhent en 135 einstaklingar útskrifast. Átta nemendur ljúka námi með tvö próf. Stúdentar eru 79, sjúkraliðar eru 21, rafvirkjar

Erasmus+ verkefnið „Fréttamenn án landamæra“

17. maí 2017|0 Comments

FB er þátttakandi í stóru Erasmus+ verkefni sem heitir Reporters Without Frontiers eða "Fréttamenn án landamæra". Um er að ræða samstarfsverkefni fimm landa sem eru auk Íslands; Þýskaland, Frakkland, Spánn og Grikkland. Í lok apríl

Annarlok vorönn 2017

11. maí 2017|0 Comments

Nú eru nemendur í lokaprófum og óskum við þeim góðs gengis á lokasprettinum. Einkunnir nemenda verða aðgengilegar í Innu í siðasta lagi 19. maí. Nemendur verða látnir vita með tölvupósti ef það verður fyrr. Prófsýning

Allar fréttir

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB