Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut, snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum, sjá stúdentsbraut.

Velkomin í FB

Gagnlegar upplýsingar fyrir nýnema

SMELLIÐ HÉR

Fréttir

Forvarnardagur

19. september 2019|0 Comments

Fávitar er heiti á fyrirlestri sem haldinn var í matsal nemenda á forvarnardeginum. Sólborg Guðbrandsdóttir flutti fyrirlesturinn sem fjallaði um stafrænt og annars konar kynferðislegt ofbeldi. Það var nemendafélag skólans NFB sem stóð fyrir viðburðinum

Nýnemaball

3. september 2019|0 Comments

Nýnemaballið verður haldið þann 5. september í Víkingsheimilinu, Traðarlandi 1. NFB nemendafélag FB heldur ballið í samvinnu við nokkra aðra framhaldsskóla. Verðið er 4.000 krónur. Húsið opnar kl. 21:00 og lokar kl. 22:00. Ballinu lýkur