Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Próftafla vorannar 2017

Skoða próftöflu

Fréttir

Skólaslit í Hörpu 24. maí

26. apríl 2017|0 Comments

Útskrift og skólaslit verða í Silfurbergi Hörpu þann 24. maí. Athöfnin hefst  kl. 14:00 og lýkur um kl. 15:45. Útskriftarnemar mæta kl. 13:00 í myndatöku. Nemendur eru hvattir til þess að bjóða vinum og fjölskyldu

Lokað í páskafríi

6. apríl 2017|0 Comments

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti er lokaður í páskafríinu frá 8. til 24. apríl.

Forinnritun 10. bekkinga fyrir haustið 2017

3. apríl 2017|0 Comments

Forrinnritun 10. bekkinga fyrir haustið 2017 lýkur þann 10. apríl. Í FB eru fimmtán námsbrautir og eru allar upplýsingar um þær að finna hér á vef skólans undir Námið. Í skólanum er fjölbreytt félagslíf og

Allar fréttir

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB