Loading...
Fjölbraut FB 2018-02-19T08:53:16+00:00

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Innritun í Kvöldskóla

INNRITUN

Fréttir

Val fyrir næstu önn

20. febrúar 2018|0 Comments

Nú eiga nemendur að velja fyrir haustönn 2018. Nemendur eiga að ljúka vali sínu fyrir 4. mars. Athugið að skoða vel leiðbeiningar fyrir valið sem bárust í tölvupósti frá Berglindi Höllu Jónsdóttur áfangastjóra. Aðstoð við valið

Opið hús mánudaginn 26. febrúar

16. febrúar 2018|0 Comments

Opið hús fyrir grunnskólanema, foreldra og forráðamenn þeirra verður mánudaginn 26. febrúar kl.  17-19 í matsal nemenda. Eldri nemar, kennarar, náms- og starfsráðgjafar, áfangastjóri og skólastjórnendur verða á staðnum til ráðgjafar. Hægt er skoða skólann

Hugleitt í hádegi

15. febrúar 2018|0 Comments

Frá og með deginum í dag og fram að páskum mun Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari leiða ca. 5 mínútna hugleiðslu í Sólstofunni (litlu stofunni við hliðina á Sunnusal) í hádeginu alla virka daga. Hugleiðslan hefst

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB