Loading...
Fjölbraut FB2018-06-26T15:48:16+00:00

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Innritun í Kvöldskóla

Innritun hefst 1.júlí 2018

INNRITUN

Fréttir

Opnunartími skrifstofu FB

18. júní 2018|0 Comments

Opnunartími skrifstofunnar í sumar verður sem hér segir.  Frá 21. júní til og með 29. júní er skrifstofan opin frá kl. 10-13. Skólinn verður lokaður frá og með 2. júlí til 7. ágústa 2018. Skólinn opnar

136 nemendur útskrifast frá Fjölbrautaskólanum í  Breiðholti

25. maí 2018|0 Comments

Í dag voru 136 nemendur útskrifaðir frá Fjölbrautaskólanum í  Breiðholti við hátíðlega athöfn í Hörpu. Af þeim voru 74 með stúdentspróf, þá útskrifuðust meðal annars 22 rafvirkjar, 20 húsasmiðir, 10 snyrtifræðingar og 9 sjúkraliðar,

Skrifstofan lokar kl. 12 föstudaginn 25. maí

24. maí 2018|0 Comments

Skrifstofan lokar kl. 12 föstudaginn 25. maí vegna útskriftar og skólaslita í Silfurbergi í Hörpu. Skrifstofan opnar aftur kl. 8:00 mánudaginn 28. maí. Til hamingju með daginn útskriftarnemar!

Fablab

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB