Loading...
Fjölbraut FB 2018-01-22T08:31:53+00:00

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Innritun í Kvöldskóla

INNRITUN

Fréttir

Góðir gestir frá Samtökum Iðnaðarins

18. janúar 2018|0 Comments

Í morgun fengum við góða gesti í heimsókn frá Samtökum Iðnaðarins. Það voru þau Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála og Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka Iðnaðarins. Þau skoðuðu skólann í fylgd Guðrúnar

Skráning í Háskólaherminn

16. janúar 2018|0 Comments

Háskólahermirinn verður haldinn dagana 1. og 2. febrúar 2018. Þátttakendur heimsækja fræðasvið Háskóla Íslands og leysa ýmis verkefni. Það kostar ekkert að taka þátt í Háskólaherminum. Nemendur fá hádegisverð báða dagana. Háskólahermirinn er hugsaður fyrir

FB áfram í Gettu betur

11. janúar 2018|0 Comments

Lið FB er komið áfram í Gettu betur spurningakeppni RÚV eftir frækinn sigur gegn Menntakóla Borgarfjarðar í gær. Lið okkar skipa þau Inga Dís Finnbjörnsdóttir, Þorbjörn Björnsson og Vignir Már Másson. Liðið er því komið

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB