Loading...
Fjölbraut FB 2018-04-17T10:00:53+00:00

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Innritun í Sumarskóla

INNRITUN

Vefrit NFB

Fablab

Fréttir

Vorhátíð FB

13. apríl 2018|0 Comments

Hin árlega vorhátíð NFB verður síðasta vetrardag miðvikudaginn 18. apríl frá kl. 12 til 13:30. Skólahljómsveitin leikur og matarvagnar verða á staðnum, stuð og stemmning! Fimmtudaginn 19. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er frí

Innritun í dagskóla

5. apríl 2018|0 Comments

Innritun annarra en 10. bekkinga mun standa yfir 6. apríl til 31. maí Innritun eldri nemenda (fæddir 2001 eða fyrr) sem eru ekki í framhaldsskóla sem stendur eða ætla að skipta um skóla hefst þriðjudaginn

Páskafrí

23. mars 2018|0 Comments

Skólinn verður lokaður frá 26. mars - 3. apríl. Skólinn verður opnaður aftur þann 4. apríl kl. 8:00. Kennsla hefst samkvæmt stundakrá miðvikudaginn 4. apríl.

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB