Loading...
Fjölbraut FB 2017-06-24T07:49:00+00:00

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Fréttir

Upphaf haustannar 2017

26. júní 2017|0 Comments

Skrifstofa skólans lokar vegna sumarleyfa 1. júlí og opnar á ný 8. ágúst kl. 8:00. Stundatöflur verða aðgengilegar í Innu þann 16. ágúst. Skólasetning og nýnemamóttaka verður fimmtudaginn 17. ágúst kl. 13:00 - 17:00. Dagskrá

Fjölmennur og fjölbreyttur hópur hefur nám í FB í haust

21. júní 2017|0 Comments

Yfir 500 umsóknir bárust skólanum um pláss í dagskóla á haustönn 2017. Búið er að samþykkja rétt rúmlega 400 umsóknir og öðrum hefur verið hafnað. Margir byrjunaráfangar eru alveg fullir, en nokkur laus pláss eru

135 nemendur útskrifast úr FB

26. maí 2017|0 Comments

Glæsilegur hópur 135 nema útskrifaðist við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær þann 24. maí. Stúdentar voru 79, sjúkraliðar 21, rafvirkjar 13, húsamiðir 11, af snyrtifræðibraut 8, af starfsbraut 8 og af fata- og textílbraut

Allar fréttir

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB