Loading...
Fjölbraut FB 2017-04-26T06:45:03+00:00

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Próftafla vorannar 2017

Skoða próftöflu

Fréttir

Erasmus+ verkefnið „Fréttamenn án landamæra“

17. maí 2017|0 Comments

FB er þátttakandi í stóru Erasmus+ verkefni sem heitir Reporters Without Frontiers eða "Fréttamenn án landamæra". Um er að ræða samstarfsverkefni fimm landa sem eru auk Íslands; Þýskaland, Frakkland, Spánn og Grikkland. Í lok apríl

Annarlok vorönn 2017

11. maí 2017|0 Comments

Nú eru nemendur í lokaprófum og óskum við þeim góðs gengis á lokasprettinum. Einkunnir nemenda verða aðgengilegar í Innu í siðasta lagi 19. maí. Nemendur verða látnir vita með tölvupósti ef það verður fyrr. Prófsýning

Útskriftarsýning listnámsbrautar

5. maí 2017|0 Comments

Útskriftarsýning myndlistarbrautar FB verður opnuð á morgun laugardaginn 6. maí kl. 14:00. Fjölbreytt og metnaðarfull sýning þar sem skúlptúar, myndbandsverk, málverk, innsetningar, stuttmyndir, myndasögur og fleira verða til sýnis. Sýningin er opin 6. og 7.

Allar fréttir

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB