Loading...
Fjölbraut FB 2018-03-19T13:08:25+00:00

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Innritun í Kvöldskóla

INNRITUN

Vefrit NFB

Fablab

Fréttir

Heilsuvika 14.-21. mars

16. mars 2018|0 Comments

Heilsuvika FB er nú í fullum gangi. Markmið heilsuviku er að stuðla að hamingju og heilbrigði nemenda og starfsfólks. Heilsueflandi teymi skólans leggur til að kennarar bregði út af vananum og fari til dæmis í

Kynningarmynband um skólalífið í FB

16. mars 2018|0 Comments

Sem kunnugt er komst FB í átta liða úrslit í spurningakeppni Sjónvarpsins Gettu betur. Í tengslum við frækna þátttöku okkar gerði RÚV þetta flotta kynningarmyndband í samvinnu við nemendur okkar þau Önnu Maríu Birgisdóttur og

Heilsuvika 14. – 21. mars

13. mars 2018|0 Comments

Markmið heilsuviku er að stuðla að hamingju og heilbrigði nemenda og starfsfólks. Það er heilsueflandi teymi skólans sem skipuleggur heilsuvikuna. Kennarar eru meðal annars hvattir til að bregða út af vananum í kennslustundum og fara

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB