Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Opið er fyrir valið til 10. mars

Allar upplýsingar um valið

Fréttir

Sinfóníutónleikar í dag

24. febrúar 2017|0 Comments

Í dag föstudaginn 24. febrúar stendur nemendum og starfsmönnum FB til boða að hlýða á Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg í Hörpu á 30 mínútna löngum tónleikum. Á tónleikunum verður leikin Rapsódía um stef eftir Paganini

Opið hús í FB 23. mars

23. febrúar 2017|0 Comments

Opið hús verður í FB fimmtudaginn 23. mars frá kl.17:00-19:00. Þá munum við bjóða 10. bekkinga ásamt foreldrum/forráðamönnum velkomin í skólann. Skólastjórnendur, kennarar, námsráðgjafar og nemendur FB verða á staðnum. Hlökkum til að sjá ykkur!

Útvarpsþátturinn Efra Breiðholt

20. febrúar 2017|0 Comments

Í útvarpsþættinum Efra Breiðholt á Rás 1 eru meðal annars viðtöl við nokkra nemendur okkar. Þættirnir verða samtals þrír og við fáum meðal annars innsýn í líf nemenda í skólanum og áhugamál þeirra í gegnum

Allar fréttir

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB