Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabraut, hugvísindabraut, íþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut og starfsbraut.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut og nýsköpunarbraut. Allar til stúdentsprófs.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum.

Próftafla vorannar 2017

Skoða próftöflu

Fréttir

Opið hús í dag

23. mars 2017|0 Comments

Í dag fimmtudaginn 23. mars verður Opið hús í FB. Nemendur 10. bekkjar og forráðamenn þeirra eru boðnir velkomnir í skólann á milli kl. 17.00 – 19.00. Kynnt verður námsframboð skólans, bæði bóknám, listnám, verknám og

Útskriftarsýning í Gallerí Tukt

15. mars 2017|0 Comments

Nemendur á lokaári listnámsbrautar FB sýna í Gallerí Tukt í Pósthússtræti 3-5 laugardaginn 18. mars frá kl. 15 – 17. Til sýnis verður afrakstur málunaráfanga útskriftarnemenda þar sem farið var í klassískar málunaraðferðir, búnir til stenslar

Framhaldskólakynning og Íslandsmót

10. mars 2017|0 Comments

FB tekur virkan þátt í framhaldskólakynningunni sem verður haldin dagana 16. – 18. mars 2017 í Laugardalshöllinni. Þá gefst grunnskólanemendum tækifæri á að kynna sér námsframboð framhaldsskólanna. Nemendur, kennarar og náms- og starfsráðgjafar munu svara

Allar fréttir

Útí heim

Nemendum 18 ára og eldri sem stunda nám á verknámsbrautum gefst kostur á að fara í starfþjálfun til Evrópu sem hluta að starfsnámi sínu með styrk frá Erasmus+ menntaáætlun ESB.

Fara útí heim

FB er líka á Instagram, Twitter og SnapChat, vertu með okkur þar!

Netsala NFB er opin

Fara í netsölu NFB