Meðferð gagna

Gögn í vörslu skóla sem geyma persónulegar upplýsingar um nemendur skal farið með í samræmi við ákvæði laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Starfsfólk er bundið trúnaði og óheimilt að veita persónulegar upplýsingar um lögráða nemendur án samþykkis þeirra og forráðamanna ef nemand