Náttúruvísindabraut

Námi á náttúruvísindabraut er ætlað að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum með áherslu á sérsvið náttúruvísinda. Brautin býr nemendur undir nám í háskóla í náttúruvísindum, heilbrigðisgreinum, stærðfræði, verkfræði og tæknigreinum. Námið er 200 framhaldsskólaeiningar og því lýkur með stúdentsprófi.

Inntökuskilyrði

Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða ígildi þess. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum. Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði í skólanámskrá skólans.

Einingafjöldi: 200

Nánari lýsing brautar.
Yfirlit brautar (pdf)

KJARNI BRAUTAR

KJARNI
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
DanskaDANS2AA05050
EðlisfræðiEÐLI2EU032AO053VK05085
EfnafræðiEFNA2GR032AL053GA05085
EnskaENSK2AF052RF052RS053AL050155
FélagsvísindiFÉLV1SF06600
ÍslenskaÍSLE2II052KK053NN053VV0501010
ÍþróttirIÞRÓ1AS02/AD021GH02400
JarðfræðiJARÐ1GJ032JM053JS05355
LíffræðiLÍFF1GL032VU053EF05355
SagaSAGA1FM032NV032NT04370
SkyndihjálpSKYN2EÁ01010
SköpunSKÖP2SL05050
StærðfræðiSTÆR2RM052MM053LV053VV053HD0501015
UpplýsingatækniUPPT2UT05050
Fj. ein.153198450

BUNDIÐ VAL

ÞRIÐJA TUNGUMÁL - nemandi velur 15 einingar í einni grein
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
SpænskaSPÆN1AA051BB051CC05
ÞýskaÞÝSK1AA051BB051CC05
Fj. ein.151500

BUNDIÐ ÁFANGAVAL

LOKAVERKEFNI - nemandi velur 3 einingar
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
LokaverkefniLOKA3LH033LR03003
Fj. ein.3003
BUNDIÐ ÁFANGAVAL - ÍÞRÓTTIR -nemandi velur 2 einingar af 11
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍþróttirÍÞRÓ1BA011BL01HA011HL021KN01200
1KÖ011ST021SV011ÚT01000
Fj. ein.2200
BUNDIÐ ÁFANGAVAL - nemandi velur 5 einingar af 10
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
StærðfræðiSTÆR2CT053YF05055
Fj. ein.1055

FRJÁLST VAL

Aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni

Lýsing: Nemendur velja 22 einingar úr áfangasafni skólans. Hafa þarf í huga við allt val að einingar á fyrsta þrepi geta verið 66 að hámarki, annars þreps einingar 100 að hámarki og það þurfa að vera að lágmarki 34 einingar á þriðja þrepi. Mikilvægt er að nemendur dýpki sig í ákveðnum greinum til að vera betur í stakk búnir að takast á við frekara nám og mæta aðgangsviðmiðum þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla.

VALÁFANGAR - RAUNGREINAR OG STÆRÐFRÆÐI
Námsgrein
EðlisfræðiEÐLI3LR053ST05
EfnafræðiEFNA3SB053LR05
LíffræðiLÍFF3EÐ05
StærðfræðiSTÆR3ÁT054TD05
BYRJUNARÁFANGAR - Nemendur sem hafi lokið íslensku, ensku, dönsku eða stærðfræði í grunnskóla með einkunnina C eða C+ hefja nám í þessum áföngum á 1. þrepi.
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
DanskaDANS1AL05500
EnskaENSK1AU05500
ÍslenskaÍSLE1AA05500
StærðfræðiSTÆR1AU05500
Stærðfr. fornámSTÆR1FO05500
ÍSLENSKA FYRIR ERLENDA NEMENDUR
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍslenskaÍSANÍSAN1MT05ÍSAN1BE05ÍSAN1BT05ÍSAN1GE05ÍSAN1GT05
ÍSAN2GÞ052550
Fj. ein.302550