Gæðamál

Mat á skólastarfi

Kveðið er á um lögbundið innra og ytra eftirlit með gæðum skólastarfs í framhaldsskólum í 40.-42. grein framhaldsskólalaga. Tilgangur þess er að veita hagsmunaaðilum upplýsingar um árangur skólastarfsins, tryggja að starfsemi skólans sé í samræmi við opinber fyrirmæli og að nemendur fái þá þjónustu sem