Tölvubraut

Námi á tölvubraut er ætlað að veita nemendum þekkingu á sem flestum sviðum tölvutækninnar auk haldgóðs undirbúnings í bóklegum greinum af sérsviði náttúruvísinda. Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla í tölvugreinum, verkfræði, stærðfræði og tæknigreinum. Námið er 200 framhaldsskólaeiningar og því lýkur með stúdentsprófi.

Inntökuskilyrði

Nemendur skulu