Skólaslitin verða miðvikudaginn 25. maí kl. 14 í Silfurbergi í Hörpu

Æfing þann 24. maí kl. 18:00 í Hörpu í Silfurbergi

Allir mæta á æfingu fyrir útskrift í Hörpu.
Farið verður yfir skipulagið varðandi uppröðun og hvernig afhendingu skírteina er háttað. Mikilvægt að allt gangi snurðulaust á útskriftardaginn.

Ljósmyndarinn Jóhannes Long mætir líka og fer yfir skipulag varðandi myndatökuna.

Mjög mikilvægt að allir mæti!!!

Miðvikudagur 25. maí útskriftardagurinn!

Kl. 12:30 – Allir útskriftarnemar eiga að vera komnir í Hörpu. Myndataka, allir mæta á réttum tíma svo ljósmyndarinn þurfi ekki að bíða. Nemendur geta pantað myndina hjá Jóhannesi og hann sendir hana heim til ykkar. Netfang hans er Jlong@ljosmyndarinn.is. Sjúk