Þú ert hér:|Alþjóðalegt samstarf
Alþjóðalegt samstarf 2018-06-14T15:12:21+00:00

Erlent samstarf

Alþjóðleg samskipti auka víðsýni, efla skilning á mikilvægi tungumálakunnáttu og veita innsýn í líf og störf fólks í útlöndum. FB tekur þátt í fjölmörgum alþjóðlegum verkefnum, bæði Erasmus+ og Nordplus verkefnum. Á hverju ári fara nemendur og kennara til útlanda til að taka þátt í verkefnum, sækja námskeið eða taka þátt í nemendaskiptaverkefnum og starfsþjálfun tengda námi þeirra og störfum í FB. Skólinn sækir um náms og þjálfunarstyrki fyrir nemendur sína, nýútskrifaða nemendur og starfsfólk. Skólinn er í samstarfi við skóla í Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Eistlandi og Spáni.

Nám og þjálfun í útlöndum

Nemendum í list og verknámi gefst kostur á að taka hluta af starfsnámi sínu erlendis að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Starfsnám erlendis er metið að fulla. Lengd dvalar getur verið 4-12 vikur  fyrir nemendur en 2 dagar til 6 vikur fyrir starfsfólk.

Alþjóðastefna

Stefna FB á sviði alþjóðamála er í megindráttum sú að veita nemendum tækifæri til að víkka út reynslu sína og gefa þeim kost á að stunda hluta af námi sínu erlendis. Við leggjum einnig áherslu á að kennarar og starfsfólk eigi kost á að heimsækja skóla, fyrirtæki og stofnanir elendis og kynnast þannig því sem er efst á döfinni í faggreinum, svo og aðferðum og áherslum í námi, kennslu og miðlun á hverjum stað. Gagnkvæmar heimsóknir stuðla að auknum gæðum námsins og auka starfsgleði meðal nemenda og starfsfólks. Því lítum við á erlent samstarf sem mikilvægan þátt í því að bjóða nemendum okkar nám í hæsta gæðaflokki.

Gæðavottun

Skólinn er með VET Mobility Charter vottun.  Með vottuninni viðurkennir Landskrif­stofa hæfni FB til að skipu­leggja og fram­kvæma góð náms- og þjálf­un­ar­verk­efni en gerð er krafa um mikil gæði verk­efna þeirra aðila sem fá vottun. Þá er mik­il­vægt að stofn­unin fram­fylgi stefnu­mótun sinni í alþjóðamálum en skólinn hefur birt alþjóðastefnu sína.

Stefna FB í alþjóðamálum á sviði starfsmenntunar.

Alþjóðafulltrúi

Ágústa Unnur Gunnarsdóttir kynningarstjóri er alþjóðafulltrúi skólans. Netfang hennar er agu@fb.is. Ágústa Unnur aðstoðar þá sem vilja sækja um að taka þátt í erlendu samstarfi.

About our school

FB was established in 1975 and was the first community college of its kind in Iceland. The college is divided into two schools; a normal day school for pupils who are between 16 and 19 years of age and an evening school for adults. The number of students in the day school is about 1000 and about 400 in the evening school. The college is one of the largest secondary schools in Iceland with a staff of 110 teachers. The pupils who enter the college at the age of 16 have completed 10 years of primary education. Final graduation from this college as well as other such colleges or secondary grammar schools in Iceland has proved sufficient for universities and other institutes of higher learning both in Europe and USA. In addition to preparing pupils for various academic studies at university level, FB offers qualifications in specialized branches of vocational learning, Licensed practical nursing, beautician, carpenter, and electrician the last four being recognized and confirmed by the State.

International Relations

Since 1997 FB co-operates with several countries and has taken part in many EU activities and projects within Erasmus+ and Nordplus. FB has also taken part in several VETPRO projects with student and staff exchanges and mobilities. For several years now we have been welcoming groups of students and teachers from all over Europe. For students who participate in mobilities, FB also offers cultural programmes and brings them together with Icelandic tutoring students. We also provide tutoring and follow up certification and the organization of cultural and professional activities. We provide assistance of finding accommodation and help with organization of local transports. In the last two Euroskills‘ national competitions our students have done very well in all four trades, receiving Gold, Silver and Bronze. During the new project period, we want to enhance the quality of our projects. FB has taken part in the project „International Nordic Entrepreneurship“ with partners from Denmark, Finland and Norway. As a consequence, FB has started a department for entrepreneurs and innovation.

Our staff

The staff involved in our projects are all skilled teachers and administrators with full qualifications and several years of experience in EU projects. Our International Coordinator is Mrs Ágústa Unnur Gunnarsdóttir. Also in our team we have the finance manager Ingibjörg Dís Geirsdóttir and chief accountant Bylgja Birgisdóttir. They have the expertise with financial and administrative documents for European projects and have been working with our international projects‘ finances for several years now. Within the college a few teachers and students have been trained to take part in the various projects.

VET Mobility Charter 

In October 2016 FB was awarded the Erasmus+ VET Mobility Charter by The Icelandic Erasmus+ National Agency. It recognizes the operational capacity of the school to manage high quality mobility projects.

International Policy

As one of Iceland´s biggest vocational colleges we want to prepare our students to become more capable to compete in the international labor market. We want to both support our students and staff to develop themselves in their skills and to give them the opportunity to enhance their internationalization by giving them solid education and by giving them the chance to work and train abroad in a European environment. By taking part in mobility projects students and staff will both grow personally and professionally.

More details about FB´s International Policy

Head of International Relations

Ágústa Unnur Gunnarsdóttir
Phone: +354 8691861
Mail: agu@fb.is

Erasmus+ student blog from Portugal

Nemendablogg frá Portugal

Fréttamenn án landamæra

FB tekur þátt í þriggja ára samstarfsverkefni 5 landa um ýmis málefni sem brenna á fólki, s.s. umhverfismál, orkumál, fæðuöryggi, flóttamannavandann og velferð og félagslegt öryggi. 16 nemendur frá hverju samstarfslandanna, Frakklandi, Þýskalandi, Spáni, Grikklandi og Íslandi fara í hlutverk fréttamanna og spyrja sérfræðinga spjörunum úr, skrifa skýrslur, ljósmynda og taka upp.

Sérhver nemendi heimsækir eitt samstarfsland í 10 daga, býr heima hjá fjölskyldu nemanda sem tekur þátt í verkefninu, kynnist erlendum jafnöldrum, mikilvægum málefnum, lífi og menningu gestalandsins. Það eru listnámskennararnir Guðrún Halldóra og Guðrún Gröndal sem stýra verkefninu fyrir hönd FB.

Hér má kynna sér verkefnið nánar

Nordplus ferð til Eistlands

Sigríður Ólafsdóttir, Soffía Margrét Magnúsdóttir fata- og textílkennarar
Anna Sigríður Ólafsdóttir kvöldskóla

Helstu verkefni

Erasmus +

 • 2014 – Nám og þjálfun innan starfsmenntunar – Danmörk, Belgía, Noregur, Eistland
 • 2015 – Nám og þjáflun innan starfsmenntunar – Danmörk, Eistland, Finnland, Spánn

 • 2016 – Nám og þjálfun innan starfsmenntunar – Danmörk, Eistland, Finnland, Spánn

 • 2014 – 2016 – Norrænar frumkvöðlabúðir í samvinnu við Danmörku, Noreg og Finnland

 • 2016 – 2018 – Crossroads With The Future

 • 2016 – 2018 – Reporters Without Frontiers

 • 2016 Teachers on the move
 • 2017 – European Tolerance: Future of Refugees

 • 2016 – 2020 Erasmus+ VET Mobility Charter

Nordplus

 • 2016  –Adult education and Fashion and Textile – samstarf við Pärnu í  Eistlandi

 • 2013-2014 -Samstarfsverkefni líffræði og dönsku og Fredericia Gymnasium.
 • 2012-2014 – Creare – lets make art together.
  Listnámsbraut í samvinnu við Eistland og Noreg.

 • 2011-2012 – Auðlindir og rætur.
  Samstarfsverkefni FB og Stúdentaskúlinn í Kambsdal í Færeyjum.

 • 2008 -2009 Danska og sagnfræði og Fredericia Gymnasium.

 • 2008 –2009 Danska og umhverfisfræði og Fredericia Gymnsium.

Leonardo / Comenius

 • 2012 – 2014 Dwindling resources
 • 2010 – 2012 Common roots – alþjóðaverkefni
 • 2008-2010 Let´s meet through the art
 • Samstarfsverkefni listnámsbrautar, Frakklands, Grikklands, Portúgals.
 • 2013-2015 Starfsþjálfun verknámsbrauta.
 • Samstarf við Belgíu, Eistland og Noreg.
 • 2009-2011 Rafvirkjabraut og húsasmíðabraut.
 • Samstarf milli Íslands, Belgíu og Danmerkur.
 • 2008 -2009 XChange – kennaraskipti.
 • Samstarf milli FB, Danmerkur, Portúgals.