Öryggismál

Leitast er við að tryggja nemendum og starfsfólki öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi sem fullnægir kröfum um öryggi, hollustu og vinnuvernd. Fjögurra manna öryggisnefnd starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46 frá 1980. Í nefndi