Skipurit skólans

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti er rekinn af íslenska ríkinu og starfar samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 undir yfirstjórn menntamálaráðherra. Skólameistari veitir skólanum forstöðu