Starfsmannamál

Starfsmannastjórnun í FB tekur mið af mannauðsstefnu skólans, en hún byggir m.a. á fyrirmælum laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, kjarasamningum, stofnanasamningum og starfslýsingum skólans. Mannauðsstefnan gengur út frá því að skólinn hafi yfir að rá