Íþróttabraut

Námi á íþróttabraut er ætlað að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum, íþróttafræðum og íþróttagreinum með áherslu á sérsvið íþrótta. Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla eða sérskólum einkum, þar sem gerð er krafa um góðan undirbúning í íþróttum. Þá hefur námið nýst vel sem undirbúningur undir nám í einkaþjálfun, í félags- og menntavísindum, og uppeldisgreinum. Einnig er námið góður undirbúningur fyrir þjálfun og vinnu með börnum og unglingum. Námið er 200 framhaldsskólaeiningar og því lýkur með stúdentsprófi.

Inntökuskilyrði

Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða ígildi þess. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum. Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði í skólanámskrá skólans.

Einingafjöldi: 200

Nánari lýsing brautar.
Yfirlit brautar (pdf)

KJARNI BRAUTAR

KJARNI           
Fj. ein.140248333
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
DanskaDANS2AA05050
EðlisfræðiEÐLI2EU03030
EfnafræðiEFNA2GR03030
EnskaENSK2AF052RF052RS053AL050155
FélagsfræðiFÉLA2KR05050
FélagsvísindiFÉLV1SF06600
ÍslenskaÍSLE2II052KK053NN053VV0501010
ÍþróttafræðiÍÞRF2ÞB052IS032SA033LF053VK053IF0501115
ÍþróttastarfsþjálfunÍÞST3ÞB03003
ÍþróttagreinÍÞRG2BL02020
ÍþróttirIÞRÓ1AS02/AD021GH02400
JarðfræðiJARÐ1GJ03300
LíffræðiLÍFF1GL03300
NæringarfræðiNÆRI1NN05500
SagaSAGA1FM032NV03330
SkyndihjálpSKYN2EÁ01010
SköpunSKÖP2SL05050
StærðfræðiSTÆR2RM052FJ05/2MM052CT050150
UpplýsingatækniUPPT2UT05050

BUNDIÐ VAL

ÞRIÐJA TUNGUMÁL - nemandi velur 15 einingar í einni grein           
Fj. ein.151500
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
SpænskaSPÆN1AA051BB051CC05
ÞýskaÞÝSK1AA051BB051CC05

BUNDIÐ ÁFANGAVAL

BUNDIÐ ÁFANGAVAL - ÍÞRÓTTIR -nemandi velur 2 einingar af 11           
Fj. ein.2200
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍþróttirÍÞRÓ1BA011BL01HA011HL021KN01200
1KÖ011ST021SV011ÚT01000
LOKAVERKEFNI - nemandi velur 3 einingar           
Fj. ein.3003
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
LokaverkefniLOKA3LH033LR03003
BUNDIÐ ÁFANGAVAL - RAUNGREINAR nemandi velur 5 einingar af 20           
Fj. ein.5050
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
EðlisfræðiEÐLI2AO05050
EfnafræðiEFNA2AL05050
JarðfræðiJARÐ2JM05050
LíffræðiLÍFF2VU05050
BUNDIÐ ÁFANGAVAL - ÍÞRÓTTIR - nemandi velur 10 einingar af 18           
Fj. ein.100010
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
ÍþróttagreinÍÞRG3BA023FÍ023GO023KN023KÖ02
3SK023TN023YG023ÓL020010
BUNDIÐ ÁFANGAVAL - FÉLAGSGREINAR nemandi velur 5 einingar af 29           
Fj. ein.5050
NámsgreinÞrep 1Þrep 2Þrep 3
FjölmiðlafræðiFJÖL2FH0050
FélagsfræðiFÉLA2KY05