Mat á fyrra námi

Við skólann starfar matsnefnd sem metur nám úr öðrum skólum til eininga eftir frumgögnum viðkomandi skóla og er það fellt að námskerfi FB eftir því sem kostur er. Nám úr öðrum skólum er metið þannig að einkunn helst óbreytt eða er námunduð að næstu heilu tölu. Matshæft telst nám að loknu grunnskólaprófi sem hefur skilgreind mark