Í gær út­skrifuðust 150 nem­end­ur frá Fjöl­brauta­skól­an­um í Breiðholti í Hörpu, þar af voru 78 nemendur með stúdentspróf. Stærsti verknámshópurinn voru nemendur af sjúkraliðabraut en allt útskrifuðust 35 nemendur