Skrifstofa skólans

Skrifstofa skólans veitir allar upplýsingar um skólann. Þar er hægt að fá kynningarrit, námsvísi, umsóknareyðublöð og fleira sem tengist starfsemi skólans.
Á skrifstofu skólans fá nemendur vottorð til staðfestingar skólavist sinni, auk þess sem skrifstofufólk sinnir margvíslegum störfum í daglegum rekstri skólans.

Opnunartími skrifstofu á veturna

Mánudaga – föstudaga kl. 8:00 – 15:00

Breytingar á opnunartíma verða auglýstar sérstaklega.

Skrifstofa Kvöldskóla FB er opin öll kvöld fyrstu tvær vikur annarinnar. Eftir það aðeins á auglýstum opnunartíma.
Hægt er að koma skilaboðum til umsjónarmanna kvöldskólans á netfangið kvold@fb.is.

Hafa samband

Hafir þú spurningar, athugasemdir eða ábendingar er varða skólann og námið í FB getur þú fyllt inn í formið hér á síðunni, eða sent tölvupóst á netfang skólans: fb@fb.is. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir í töluvpósti beint á starfsmenn skólans, en netföng þeirra má finna undir síðunni starfsfólk.

Nafn (*)

Netfang (*)

Efni

Skilaboð