About stjori

This author has not yet filled in any details.
So far stjori has created 46 blog entries.

Alþjóðadagur kennara

Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur um heim allan heim 5. október og hefur svo verið gert síðan 1996.  NFB nemendafélag skólans bauð að því tilefni kennurum upp á súkkulaðiköku og skemmtidagskrá í matsal nemenda í hádeginu í gær. Þetta var skemmtilegur dagur og  höfðu allir gaman af bæði nemendur og kennarar. Við þökkum NFB fyrir [...]

2016-11-15T14:11:15+00:006. október 2016|Categories: Fréttir|

Framhaldsskóli.is

FB hefur fengið aðgang að http://framhaldsskoli.is/.  Þetta er vefur sem getur hjálpað nemendum við námið. Þarna eru t.d. stærðfræðiskýringar, gagnvirkar spurningar, málfræði, grunnreglur í stafsetningu, hljóðbækur o.s.frv. Nemendur komast ókeypis inn á hann hér í skólanum, en ef þeir vilja skoða hann heima eða nota hann þar þá þurfa þeir sjálfir að kaupa aðgang af [...]

2016-11-15T14:12:17+00:005. október 2016|Categories: Fréttir|

Nokkrir áfangar í Kvöldskóla FB eru kenndir í lotum

Nokkrir áfangar í Kvöldskóla FB eru kenndir í lotum. Enn er hægt að skrá sig í þessa áfanga með því að senda póst á kvold@vu2016.carl.1984.is. Hér fyrir neðan eru nöfn áfangana og hvenær kennsla hefst. ENSK403/ENSK2RS05 – kennsla hefst mánudaginn 17. október kl. 18:00 ENS503 – kennsla hefst mánudaginn 17. október kl. 18:00 ÍSLE2II05/ISL203 – [...]

2016-12-14T10:59:25+00:005. október 2016|Categories: Kvöldskóli|

Framhaldsskóli.is

FB hefur fengið aðgang að http://framhaldsskoli.is/.  Þetta er vefur sem getur hjálpað nemendum við námið. Þarna eru t.d. stærðfræðiskýringar, gagnvirkar spurningar, málfræði, grunnreglur í stafsetningu, hljóðbækur o.s.frv. Nemendur komast ókeypis inn á hann hér í skólanum, en ef nemendur vilja skoða hann heima eða nota hann þar þá þurfa þau sjálf að kaupa aðgang af [...]

2016-11-15T14:14:03+00:005. október 2016|Categories: Uncategorized|

Forvarnardagurinn er í dag

Í dag kl. 9:50-10:50 var kennslustund tileinkuð forvörnum, umfjöllunarefnið er hugrækt og vellíðan ungs fólks. Tíminn hófst á innleiðingu á aðferðum "Hugarfrelsis" undir leiðsögn þeirra Unnar Örnu Jónsdóttur og Hrafnhildar Sigurðardóttur. Eftir fyrirlesturinn leiðbeindu kennarar nemendum sínum  m.a. í jóga, hugleiðslu, önduraæfingum og öðru því sem fellur undir hugrækt.    

2016-11-15T14:14:28+00:004. október 2016|Categories: Fréttir|

Öflugt námsver í FB

Námsver FB er staðsett inn af bókasafni skólans. Umhverfið er bjart og fallegt og þar ríkir kyrrð og ró. Allir nemendur skólans eru velkomnir í námsver. Þar geta þeir til dæmis klárað heimanám, fengið afnot af fartölvu til notkunar á staðnum og leitað ráða varðandi nám og skipulag þess. Nemendur sem eru með námsvanda og [...]

2016-11-15T14:15:45+00:0030. september 2016|Categories: Fréttir|

Nemar í rafvirkjun fá spjaldtölvur

Rafiðnaðarsamband Íslands og Samtök rafverktaka SART hafa gefið 192 rafvirkjanemum FB spjaldtölvur að gjöf. Gjöfin er hugsuð til auðvelda nemendum námið og opnar nemendum aðgang að kennsluefni og vefnum rafbok.is en þar er nær allt námsefni rafiðnanema í dag og geta þeir sótt það þangað sér að kostnaðarlausu. Allir nemar í rafiðngreinum á landinu fá [...]

2016-11-15T14:17:43+00:0027. september 2016|Categories: Fréttir|

FB fær VET Mobility Charter vottun

Í dag fékk FB vottun vegna náms og þjálfunarverkefna í starfsmenntahluta Erasmus+ menntaáæltlunar ESB. Með vottuninni viðurkennir Landskrifstofa hæfni FB til að skipuleggja og framkvæma góð náms- og þjálfunarverkefni en gerð er krafa um mikil gæði verkefna þeirra sem fá vottun. Einnig er mikilvægt að stofnunin framfylgi stefnumótun um alþjóðasamstarf sem birt verður á heimasíðu [...]

2016-11-15T14:20:02+00:0026. september 2016|Categories: Fréttir, Uncategorized|
Go to Top