Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur um heim allan heim 5. október og hefur svo verið gert síðan 1996.  NFB nemendafélag skólans bauð að því tilefni kennurum upp á súkkulaðiköku og skemmtidagskrá í matsal nemenda í hádeginu í gær. Þetta var skemmtilegur dagur og  höfðu allir gaman af bæði nemendur og kennarar. Við þökkum NFB fyrir frábæran dag. Stofnað var til Alþjóðadags kennara að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara (Education International) árið 1994. Markmið með deginum hefur ávallt verið að vekja athygli á því mikilvæga starfi sem k