Námsver FB er staðsett inn af bókasafni skólans. Umhverfið er bjart og fallegt og þar ríkir kyrrð og ró. Allir nemendur skólans eru velkomnir í námsver. Þar geta þeir til dæmis klárað heimanám, fengið afnot af fartölvu til notkunar á staðnum og leitað ráða varðandi nám og skipulag þess. Nemendur sem eru með námsvanda og geta sýnt fram á hann með greiningu geta fengið aðstoð vi