Nokkrir áfangar í Kvöldskóla FB eru kenndir í lotum. Enn er hægt að skrá sig í þessa áfanga með því að senda póst á kvold@vu2016.carl.1984.is.

Hér fyrir neðan eru nöfn áfangana og hvenær kennsla hefst.

ENSK403/ENSK2RS05 – kennsla hefst mánudaginn 17. október kl. 18:00

ENS503 – kennsla hefst mánudaginn 17. október kl. 18:00

ÍSLE2II05/ISL203 – kennlsa hefst mánudaginn 17. október kl. 18:00

RAFL1GB03/RAL202 – kennsla hefst þriðjudaginn 18. október kl. 17:20

RAL403 – kennsla hefst miðvikudaginn 19. október kl. 17:20

RAM403 – kennsla hefst þriðjudaginn 25. október kl. 17:20

VGRT2GB03/VGR202 – kennsla hefst mánudaginn kl. 17:20