Í dag reistu húsasmiðanemar í timburhúsaáfanganum fyrsta hús annarinnar í sól og blíðu undir leiðsögn kennarans Guðmundar Torfasonar.