Í dag kl. 9:50-10:50 var kennslustund tileinkuð forvörnum, umfjöllunarefnið er hugrækt og vellíðan ungs fólks. Tíminn hófst á innleiðingu á aðferðum „Hugarfrelsis“ undir leiðsögn þeirra Unnar Örnu Jónsdóttur og Hrafnhildar Sigurðardóttur. Eftir fyrirlesturinn leiðbeindu kennarar nemendum sínum  m.a. í jóga, hugleiðslu, önduraæfingum og öðru því sem fellur undir hugrækt.