ÍSL 2124

áfanganum er farið í undirstöðuatriði í hljóðfræði, þ.e. hljóðritun og lýsingu á einstökum hljóðum. Helstu mállýskur á Íslandi eru kynntar og nokkur atriði í sögu íslensks máls frá öndverðu til okkar daga tekin fyrir. Fjallað verður um norræna goðafræði og rýnt í hugmyndafræði hins forna norræna átrúnaðar. Jafnframt verður nemendum kennt að byggja upp heimildaritgerð [...]

2014-03-21T13:59:38+00:0021. mars 2014|

ÍSL 2024

Í áfanganum eru lesnir textar frá ýmsum tímum bókmenntasögunnar. Við umfjöllun um textana eru nemendur æfðir í því að beita bókmenntafræðilegum hugtökum eftir því sem tilefni gefst. Jafnframt er hugað að ólíkum málfarseinkennum textanna og vakin athygli á því hvernig setningafræðileg hugtök eins og frumlag, umsögn, andlag, nafnliður, sagnliður, setning, aukasetning, málsgrein, aðalsetning, aukasetning o.s.frv. [...]

2014-03-21T13:39:30+00:0021. mars 2014|

ÍSL 1812

Í áfanganum er eingöngu kennd stafsetning. Áfanginn er ætlaður þeim nemendum sem ekki hefur tekist að ná sæmilegum tökum á stafsetningu í skylduáföngum í íslensku. Farið er í helstu stafsetningarreglur og nemendur þjálfaðir í að beita þeim. Ýmiss konar verkefni eru unnin.

2014-03-21T13:23:55+00:0021. mars 2014|

ÍSL 1724

Í áfanganum er fyrst og fremst er kennd stafsetning. Farið er yfir málfræði og hljóðbreytingar sem nauðsynlegt er að kunna skil á til þess að öðlast færni í stafsetningu. Nemendur eru þjálfaðir í notkun orðabóka og annarra handbóka. Unnin eru ýmiss konar verkefni. Nemendur eru þjálfaðir í að beita stafsetningarreglum og læra að ganga frá [...]

2014-03-14T14:49:59+00:0014. mars 2014|

ÍSL 1024/1026

Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur treysti kunnáttu sína á öllum sviðum lestrar og að þeir lesi fjölbreytta texta, s.s. skáldsögur, smásögur og aðrar frásagnir, greinar eða ljóð. Nemendur lesa valda bókmenntatexta auk texta að eigin vali. Einnig verða aðrir miðlar kynntir s.s. kvikmyndir. Farið verður yfir helstu hugtök í bókmenntafræði jafnframt lestrinum [...]

2014-03-14T14:46:21+00:0014. mars 2014|
Go to Top