Í áfanganum er eingöngu kennd stafsetning. Áfanginn er ætlaður þeim nemendum sem ekki hefur tekist að ná sæmilegum tökum á stafsetningu í skylduáföngum í íslensku. Farið er í helstu stafsetningarreglur og nemendur þjálfaðir í að beita þeim. Ýmiss konar verkefni eru unnin.