Innritun í dagskóla stendur yfir

Inn­ritun grunnskólanem­enda fer fram 25. apríl til 10. júní. Inn­ritun fer fram á inn­rit­un­arvef Mennta­mála­stofn­unar og hægt er að fylgjast með stöðu umsóknar þar. Innritun eldri nemenda er opin til 10. júní. Hér er hlekkur á vef Menntamálastofnunar