Græn skref

Nú hefur skólinn lokið öllum fimm grænum skrefum með ágætiseinkunn í fimmta skrefinu. Í umsögn Umhverfisstofnunar segir meðal annars: FB  hefur sýnt metnað og frumleika í því að finna hverri aðgerð farveg. Við hjá Grænum skrefum þökkum starfsmönnum FB fyrir að hafa verið úrræðagóðir og jákvæðir gagnvart verkefninu sem var leyst vel af hendi. Gleðileg skref [...]

2022-01-11T13:44:38+00:0011. janúar 2022|Categories: Fréttir, Uncategorized|

Upphaf kennslu á vorönn 2022

Kæru nemendur í FB Bestu óskir um gleðilegt nýtt ár. Kennsla í skólanum hefst mánudaginn 10. janúar samkvæmt stundaskrá. Nemendur eru hvattir til að kynna sér námsáætlanir í INNU og útvega sér kennslubækur og önnur námsgögn eftir því sem tilefni er til. Með kveðju, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari // Dear students We wish you a [...]

2022-01-03T14:28:28+00:003. janúar 2022|Categories: Uncategorized|

Söfnun fyrir Krabbameinsfélagið

Bleikur október! FB og NFB stendur fyrir söfnun fyrir Krabbameinsfélagið þar sem kennarar og meðlimir NFB efna til ýmissa áskorana sem verða æ skemmtilegri eftir því hve mikið safnst. Allir geta lagt inn þá upphæð sem þeim hentar og allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins. Munum að margt smátt gerir eitt stórt! Hér er reikningsnúmer söfnunarinnar: [...]

2021-10-19T11:52:01+00:0019. október 2021|Categories: Uncategorized|

Upphaf haustannar 2021

Kennsla hefst föstudaginn 20. ágúst. Skólasetning og nýnemamóttaka verður miðvikudaginn 18. ágúst klukkan 15:00 í matsal skólans. Dagskrá lýkur um kl. 17:00. Aðgangur nemenda að Innunni hefur verið opnaður og þar má sjá stundatöflu nemenda. Stundatöflur nemenda á starfsbraut opna föstudaginn 13. ágúst kl. 16. Þið sjáið einnig námsgagnalistann í INNU. Viðtöl vegna stundatöflunnar (ef það þarf [...]

2021-08-12T08:21:28+00:0012. ágúst 2021|Categories: Uncategorized|

Ný braut í FB

Nýsköpun, hönnun og listir Skapandi og uppbyggilegt undirbúningsnám fyrir nemendur sem stefna á nám í nýsköpun, hönnun og listum. Námið veitir góðan undirbúning fyrir nám í háskólum eða sérskólum einkum á sviði skapandi greina. Áhersla er lögð á myndlist, lita og formfræði, hugmyndavinnu, nýsköpun og fablab áfanga, módelteikningu og stafræna myndvinnslu. Hægt er að velja [...]

2020-06-26T12:34:57+00:0026. júní 2020|Categories: Fréttir, Uncategorized|

Alþjóðlegur dagur barna er í dag

Alþjóðlegur dagur barna: Réttlátari heimur fyrir öll börn. Í dag þann 20. nóvember er alþjóðlegur dagur barna en fyrir 30 árum eða þann 20. nóvember 1989 var Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna samþykktur á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna en hann er grunnurinn að öllu sem UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna gerir.  Sem UNESCO skóli vill FB vekja athygli á [...]

2019-11-20T09:46:53+00:0020. nóvember 2019|Categories: Fréttir, Uncategorized|

Útskrift í Hörpu 20. des

Útskrift Fjölbrautaskólans í Breiðholti verður þann 20. desember í Silfurbergi Hörpu kl. 14. Æfing verður 19. desember kl. 18 í Silfurbergi. Á útskriftardegi skulu nemendur mæta kl. 13:00 í myndatöku. Salurinn opnar kl. 13:30 fyrir gesti og við hvetjum útskriftarnema til að bjóða fjölskyldu og vinum að vera við athöfnina. Útskrift lýkur um kl. 15:45.

2017-12-04T14:30:53+00:004. desember 2017|Categories: Uncategorized|

#égkýs

Samband íslenskra framhaldsskólanema, LUF og Ég kýs í samstarfi við RÚV kynna nýjan þátt fyrir ungt fólk með það að markmiði að hvetja til sjálfstæðrar ákvörðunar í Alþingiskosningum 2017. Ingileif Friðriksdóttir leggur af stað í vegferð til að finna út hvernig hún ver atkvæði sínu. Ingileif setur skipulega fram hvaða málefni skipta hana máli og hittir [...]

2017-10-11T14:50:20+00:0011. október 2017|Categories: Uncategorized|
Go to Top