Í dag var jólapeysudagurinn í FB og mættu nemendur og starfmenn í jólapeysum eða einhverju jólalegu. Þá var tekin hin árlega jólapeysumynd af hópnum.  Fleiri myndir eru á facebooksíðu skólans.