Alþjóðlegur dagur barna: Réttlátari heimur fyrir öll börn. Í dag þann 20. nóvember er alþjóðlegur dagur barna en fyrir 30 árum eða þann 20. nóvember 1989 var Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna samþykktur á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna en hann er grunnurinn að öllu sem UNICEF, Barnahjálp Sa