Útskrift og skólaslit í Silfurbergi í dag

Útskrift og skólaslit FB verða í dag í Silfurbergi Hörpu kl. 14:00. Samtals verða 143 skrírteini afhent en 135 einstaklingar útskrifast. Átta nemendur ljúka námi með tvö próf. Stúdentar eru 79, sjúkraliðar eru 21, rafvirkjar 13, húsamiðir 11, af snyrtifræðibraut 8, af starfsbraut 8 og af fata- og textílbraut 3 nemendur.  Allir eru hjartanlega velkomnir [...]

2017-05-24T09:36:47+00:0024. maí 2017|Categories: Fréttir, Uncategorized|

Annarlok vorönn 2017

Nú eru nemendur í lokaprófum og óskum við þeim góðs gengis á lokasprettinum. Einkunnir nemenda verða aðgengilegar í Innu í siðasta lagi 19. maí. Nemendur verða látnir vita með tölvupósti ef það verður fyrr. Prófsýning í dagskóla verður þann 19. maí kl. 11:00 - 12:00 og í kvöldskóla sama dag kl. 18:00 - 19:00. Útskrift [...]

2017-05-22T10:16:32+00:0011. maí 2017|Categories: Fréttir, Uncategorized|

Bóksala FB – opnunartímar

Vikuna 9. til 13. janúar verður Bóksala FB opin í löngum frímínútum og hádegishléi í dagskóla. Opið á kvöldin mánudag til fimmtudags frá kl. 18:00-20.00. Eftir 17. janúar eru bækur einngis seldar á netinu og afgreiðslutími einu sinni í viku. Hlekkur verður settur á heimasíðu FB, www.vu2016.carl.1984.is og fyrirkomulag auglýst nánar síðar.

2017-01-25T10:28:51+00:009. janúar 2017|Categories: Fréttir, Uncategorized|

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum! Umsóknarfrestur vegna vorannar 2017 er til 15. febrúar næstkomandi! Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd

2017-01-25T10:04:42+00:004. janúar 2017|Categories: Fréttir, Uncategorized|

FabLab í Kvöldskóla FB

Í Kvöldskóla FB verður nú í fyrsta skipti boðið upp á FabLab áfanga -  FAbL2FL05. FabLab er starfræn smiðja og er staðsett í FB.  Í áfanganum kynnast nemendur möguleikum stafrænnar tækni og frjáls hugbúnaðar. Nemendur fá þekkingu á áhöldum smiðjunnar í gegnum verkefnavinnu og notast við tækni 21. aldarinnar með stafrænum framleiðsluaðferðum. Kennt er á [...]

2016-12-21T15:09:46+00:0021. desember 2016|Categories: Námið, Uncategorized|

Próftafla dagskólans

Próftafla dagskólans er tilbúin og er hana að finna í skjali hér á síðunni. Fyrsti prófdagur er fimmtudaginn 8. desember, aukapróf/sjúkrapróf verða miðvikudaginn 14. desember. Einkunnir verða opnar í Innu og prófsýning föstudaginn 16. desember kl. 11:00-12:00. Útskrift verður í Hörpu þriðjudaginn 20. desember kl. 14:00.  

2019-03-13T13:51:34+00:0025. október 2016|Categories: Fréttir, Uncategorized|

Bleiki dagurinn

NFB nemendafélag skólans tók virkan þátt í söfnunarátaki Krabbameinsfélagsins, Bleika slaufan meðal annars með sölu slaufunnar. Nemendur skreyttu skólann í anda bleika dagsins og víða mátti sjá bleikklætt fólk,  bæði nemendur og starfsfólk. Fleiri myndir eru á fésbókarsíðu skólans.

2016-11-15T14:07:34+00:0017. október 2016|Categories: Fréttir, Uncategorized|

Framhaldsskóli.is

FB hefur fengið aðgang að http://framhaldsskoli.is/.  Þetta er vefur sem getur hjálpað nemendum við námið. Þarna eru t.d. stærðfræðiskýringar, gagnvirkar spurningar, málfræði, grunnreglur í stafsetningu, hljóðbækur o.s.frv. Nemendur komast ókeypis inn á hann hér í skólanum, en ef nemendur vilja skoða hann heima eða nota hann þar þá þurfa þau sjálf að kaupa aðgang af [...]

2016-11-15T14:14:03+00:005. október 2016|Categories: Uncategorized|

FB fær VET Mobility Charter vottun

Í dag fékk FB vottun vegna náms og þjálfunarverkefna í starfsmenntahluta Erasmus+ menntaáæltlunar ESB. Með vottuninni viðurkennir Landskrifstofa hæfni FB til að skipuleggja og framkvæma góð náms- og þjálfunarverkefni en gerð er krafa um mikil gæði verkefna þeirra sem fá vottun. Einnig er mikilvægt að stofnunin framfylgi stefnumótun um alþjóðasamstarf sem birt verður á heimasíðu [...]

2016-11-15T14:20:02+00:0026. september 2016|Categories: Fréttir, Uncategorized|
Go to Top