NFB nemendafélag skólans tók virkan þátt í söfnunarátaki Krabbameinsfélagsins, Bleika slaufan meðal annars með sölu slaufunnar. Nemendur skreyttu skólann í anda bleika dagsins og víða mátti sjá bleikklætt fólk,  bæði nemendur og starfsfólk. Fleiri myndir eru á fésbókarsíðu skólans.