Á morgun er sumardagurinn fyrsti og að venju verður frí í skólanum þann dag.

Engin kennsla, hvorki í dag- né kvöldskóla.

Gleðilegt sumar!