Þú ert hér:|Samningur um Fab Lab

Samningur um Fab Lab

Þann 23. mars undirrituðu þau Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari FB og Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands samning um áframhaldandi samstarf um rekstur Fab Lab smiðju í Breiðholti.

2017-03-27T08:12:04+00:00 27. mars 2017|Flokkar: Fréttir|