Þann 23. mars undirrituðu þau Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari FB og Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands samning um áframhaldandi samstarf um rekstur Fab Lab smiðju í Breiðholti.