AHS 3136

Megin áhersla er lögð á gerð sviðsbúninga fyrir ólíka miðla eins og leikhús og kvikmyndir. Nemendur vinna að gerð leikbúninga í ½ stærð út frá skáldriti, leikriti eða kvikmynd sem fer fram í hópvinnu. Einnig eru unnin verkefni um áhrif auglýsinga og myndbanda á tísku. Farið er í vettvangsferðir í leikhús borgarinnar og sjónvarpsstöðvar auk [...]

2014-02-24T12:16:48+00:0024. febrúar 2014|

AHS 2036

Í áfanganum læra nemendur um strauma og stefnur í hönnun og tíðaranda frá árinu 1900 til dagsins í dag. Kynntar eru listastefnur og fjallað um helstu atburði tímabilsins sem höfðu áhrif á lifnaðarhætti fólks. Fjallað er um helstu hönnuði á tímabilinu, arkitekta, iðn- og fatahönnuði og ítarlega farið í hvernig klæðnaður og tíska breyttist með [...]

2014-02-24T12:13:24+00:0024. febrúar 2014|

AHS 1036

Í áfanganum fá nemendur innsýn í verkmenningu mannsins í ólíkum menningarheimum frá þeim tíma er fyrstu pýramídarnir voru reistir og til loka 19. aldar. Áfanginn er þrískiptur. Í fyrsta hluta er lögð áhersla á að rannsaka og vinna með munstur fornþjóða og hvernig þau endurspeglast í manngerðu umhverfi. Farið er í vettvangsferð í Þjóðminjasafnið í [...]

2014-02-24T12:11:33+00:0024. febrúar 2014|
Go to Top