Viðbótarnám til stúdentsprófs að loknu fjögurra ára starfsnámi

Til að geta lokið stúdentsprófi að loknu starfsnámi þurfa nemendur að hafa lokið öllum áföngum og starfsþjálfunarvikum viðkomandi starfsnámsbrautar.

Ekki er gerð krafa um að nemendur hafi lokið sveinsprófi í iðnnámi.

Viðbótarnámið er skipulagt þannig að nemendur uppfylli lágmarkskröfur um undirbúningsnám fyrir nám við háskóla á Íslandi.

Nauðsynlegt er að nemendur leiti sér upplýsinga hjá viðkomandi háskóladeild eða háskólastofnun hvort viðbótarnámið sé nægjanlegt eða hvort nauðsynlegt sé að bæta við einhverjum sérstökum námsgreinum.

Viðbótarnám til stúdentsprófs

Viðbótarnám til stúdentsprófs að loknu verknámi

36 ein
Íslenska ÍSL 2124 3036 4036 5036
4 + 11 ein.
Stærðfræði STÆ 1224 eða 2024 eða 2624
4 + 2 ein.
Enska ENS 1024 2024 2124 3036 4036
4 + 8 ein.
Íþróttir ÍÞR 2 einingar
6 + 2 ein.
Lokaáfangi LOK 1012 á lokaönn til stúdentsprófs
1 ein.
Námsgreinaval
Náttúruvísindi og stærðfræði/Samfélagsgreinar/Tungumál
12 ein.