SJL 2036

Áfanginn er þrískiptur. Í fyrsta hluta kynnast nemendur og læra að beita lögmálum myndbyggingar. Kennt er hvernig ólík form, línur, mynstur og áferð hafa áhrif á jafnvægi myndflatarins og áhrif myndheildarinnar. Nemendur kynnast helstu hugtökum myndbyggingar en þau eru jafnvægi, spenna, þungi, hrynjandi, flötur, samhverfa, mynstur andstæður. Í öðrum hluta læra nemendur grundvallaratriði í litafræði [...]

2014-04-07T13:53:27+00:007. apríl 2014|

SJL 1036

Í áfanganum eru kennd grunnatriði teikningar. Unnið er með mismunandi teikniaðferðir; ísmóetríska teikningu, nákvæma mælingu með blýanti, blindlínu, hraðskissur og skyggingu. Námið er þrískipt, þar sem í fyrsta hluta er lögð áhersla á að þjálfa formskilning með því að teikna einföld form, s.s. kassa, kúlu, keilu og sívalning. Í öðrum hluta teikna nemendur kassa með [...]

2014-04-07T13:52:43+00:007. apríl 2014|
Go to Top