ENS 2024/2026

Gerðar eru meiri kröfur til sjálfstæðra vinnubragða en í ENS102. Lestur almennra texta sem ekki eru einfaldaðir. Unnið með orðabók þar sem það á við. Áhersla á að nemendur tjái sig frjálst og óbundið. Markvissar hlustunaræfingar. Áhersla lögð á að byggja upp og auka við hagnýtan orðaforða með margvíslegum æfingum á öllum færnisviðum. Enskt talmál [...]

2014-03-05T14:40:10+00:005. mars 2014|

ENS 1936

Þetta er heilsársáfangi; ENS1936 er kenndur á haustönn og 2936 á vorönn. Þetta nám er ætlað nemendum sem ekki hafa staðist lágmarkskröfur í ensku við lok grunnskóla og einnig nemendum af innflytjendabraut sem hafa lítinn grunn í ensku. Markmið Að rifja upp grundvallaratriði enskrar tungu, þar með bæði málfræði og orðaforða. Að auka sjálfstraust nemenda [...]

2014-03-05T14:37:08+00:005. mars 2014|

ENS 1024/1026

Í beinu framhaldi af námi í grunnskóla eru undirstöðuatriði enskrar málnotkunar rifjuð upp og styrkt, sérstaklega þau atriði sem reynast íslenskum nemendum erfið. Les­textar valdir með hliðsjón af hæfni og getu nemandans. Markvissar hlustunaræfingar og enskt talmál æft, m.a. í tengslum við lestrar- og hlustunarefni. Áhersla lögð á að byggja upp hagnýtan og virkan orðaforða. [...]

2014-03-05T14:35:26+00:005. mars 2014|
Go to Top