Fengum leiðsögn um kastala í nágrenni Liberec, gengum svo um mjög fallegt útisvæði sem þar er. Að því loknu var farið í Czech Paradise, þar var of mikil þoka og of lítill tími til að ganga um , en þetta er víst einstaklega fallegt útivistarsvæði. Í stað þess að ganga þar um settumst við niður á mjög fallegum ný uppgerðum veitingastað og borðuðum dásamlegan hádegismat. Haldið til Prag.