Þú ert hér:Home|Teachers on the move

Endi ferðarinnar

Laugardagurinn 7. nóvember: Hér gafst hópnum kostur á því að skoða hina fögru og sögufrægu borg Prag. Sunnudagurinn 8. nóvember: Haldið heim með millilendingu í Berlín. Fróðleg og ánægjuleg ferð.

2015-11-09T11:29:12+00:009. nóvember 2015|Categories: Teachers on the move|

Föstudagurinn 6. nóvember

Fengum leiðsögn um kastala í nágrenni Liberec, gengum svo um mjög fallegt útisvæði sem þar er. Að því loknu var farið í Czech Paradise, þar var of mikil þoka og of lítill tími til að ganga um , en þetta er víst einstaklega fallegt útivistarsvæði. Í stað þess að ganga þar um settumst við niður á mjög fallegum ný uppgerðum veitingastað og borðuðum dásamlegan hádegismat. Haldið til Prag.

2015-11-06T11:26:58+00:006. nóvember 2015|Categories: Teachers on the move|