Endi ferðarinnar

Laugardagurinn 7. nóvember: Hér gafst hópnum kostur á því að skoða hina fögru og sögufrægu borg Prag. Sunnudagurinn 8. nóvember: Haldið heim með millilendingu í Berlín. Fróðleg og ánægjuleg ferð.

2015-11-09T11:29:12+00:009. nóvember 2015|Categories: Teachers on the move|

Föstudagurinn 6. nóvember

Fengum leiðsögn um kastala í nágrenni Liberec, gengum svo um mjög fallegt útisvæði sem þar er. Að því loknu var farið í Czech Paradise, þar var of mikil þoka og of lítill tími til að ganga um , en þetta er víst einstaklega fallegt útivistarsvæði. Í stað þess að ganga þar um settumst við niður [...]

2015-11-06T11:26:58+00:006. nóvember 2015|Categories: Teachers on the move|

Fimmtudagurinn 5. nóvember

Hittum tékknesku konurnar klukkan 8:45 fyrir utan skólann og fórum með þeim og nemendum skólans á æfingu sem haldin var í næsta bæ, Jablonec nad Nisou,í yfirgefnu sjúkrahúsi. Þar var lögreglan ásamt sjúkra- og björgunarliði að undibúa viðbrögð við hryðjuverkum. Æfingin í þeta skipti var að fangi reyndi að sleppa úr haldi lögreglunnar þegar hún [...]

2015-11-05T11:24:56+00:005. nóvember 2015|Categories: Teachers on the move|

Miðvikudagurinn 4. nóvember

Ágústa Unnur átti fund með fjármálastjóra og gjaldkera tékkneska skólans og farið var yfir fjármálin og hvernig skipulagi varðandi þau skuli háttað á meðan á verkefninu stendur. Skömmu síðar héldum við Íslandskynningu fyrir tékknesku nemana. Sögðum frá Íslandi og sýndum myndbönd og svöruðum spurningum áhugasamra nemenda. Eftir það fórum við í verklega kennslu á sjúkraliðabraut. [...]

2015-11-04T11:22:53+00:004. nóvember 2015|Categories: Teachers on the move|

Þriðjudagurinn 3. nóvember

Lagt af stað kl. 7:45 í lobbýinu á hótelinu að sjúkrahúsi bæjarings. Þar var sýnikennsla fyrir sjúkraliðanema og þar fengu nemendur um skurðaðgerðir eins og botlangaskurðaðgerð og horfðum á sýnikennslu og einnig var boðið upp á spurningar. Mjög fínn fyrirlestur og sýnikennslan til fyrirmyndar. Eftir það gengum við um spítalann fórum inn á lyfjadeild og [...]

2015-11-03T11:22:02+00:003. nóvember 2015|Categories: Teachers on the move|

Mánudagurinn 2.nóvember

Tókum daginn snemma, skoðuðum okkur um í Prag, sáum klukkuna á Old Town Square slá 11 og gengum svo yfir Karlsbrú upp í Kastalann. Fengum okkur hádegisverð á leiðinni. Þá var haldið af stað til Liberec. Eftir að hafa komið okkur fyrir á hótelinu héldum við kvöldverðarfund með kennaranum og námráðgjafanum Dönu og skólameistaranum Petru. [...]

2015-11-02T11:18:13+00:002. nóvember 2015|Categories: Teachers on the move|
Go to Top